Innskráning

Innskráning á fyrirtækjavef

Stjórnandi viðskiptareiknings skráir sig inn með rafrænum skilríkjum. Þar getur hann sofnað notendur, búið til hópa og sótt færsluyfirlit. Notendasvæðið er aðeins virkt fyrir þá sem eru með stjórnendaaðgang. Til að panta pizzur er farið í gegnum hefðbundið pöntunarferli og á greiðslusíðu er valið að setja í reikning og viðkomandi krafinn um auðkenningu með rafrænum skilríkjum.

Umsókn um fyrirtækjaviðskipti

Prókúruhafi fyrirtækis skráir sig inn hér með rafrænum skilríkjum til að sækja um viðskiptakort. Athugið að úrvinnsla umsóknar felur í sér uppflettingu hjá Creditinfo og umsækjandi fær senda staðfestingu á samþykki eða synjun að henni lokinni. Ekki er hægt að leggja inn pöntun fyrr en staðfesting um samþykkt hefur verið send á umsækjanda.