Charity pizza
Öll sala rennur óskipt til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru

Góðgerðarpizzan í gegnum árin
Góðgerðarpizzan er komin í sölu í 12. skipti. Síðan 2013 hafa safnast 65 milljónir til góðra málefna og að þessu sinni rennur öll salan óskipt til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru.
Heilaheill
Neistinn
Einstök börn
Pieta
Minnigarsjóður Lofts Gunnarssonar
Bataskólinn
Reykjadalur
Konukot
Hrói Höttur barnavinafélag
Minnigarsjóður Lofts Gunnarssonar
Regnbogabörn

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.
Bryndís Klara var yndisleg stelpa, frábær vinkona og heittelskuð af foreldrum sínum, litlu systur og öllum ættingjum hennar.
Bryndís var 17 ára og nýbyrjuð á öðru ári í Verzlunarskóla Ísland. Áður hafði Bryndís verið í Salaskóla frá upphafi skólagöngu.
Markmið sjóðsins
Tilgangur og markmið sjóðsins er að styðja við almannaheillaverkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna eru í forgrunni.
Sjóðurinn mun leggja áherslu á að veita styrki til fræðslu, rannsókna og verkefna til að koma í veg fyrir að slíkar hörmungar endurtaki sig.